Velkomin á Wikiheimild,
frjálst safn frumtexta sem allir geta bætt.
4.694 textar á íslensku.
Verk
Síður verka eru meginefni Wikiheimilda. Verk eru unnin úr frumritum eða öðru stafrænu efni. Síður verka eru í aðalnafnrýminu.
Verk af handahófi
Höfundar
Síður höfunda tengja í verk þeirra sem finna má á Wikiheimildum. Í þeim tilfellum þar sem margir höfundar bera sama nafnið eru aðgreiningarsíður notaðar til að aðgreina höfunda eftir fæðingar- og dánarárum. Síður höfunda eru í nafnrýminu Höfundur:.
Höfundur af handahófi
Frumrit
Frumrit eru stafrænt efni sem geymt er á Wikimedia Commons. Frumrit geta verið rafbækur eða ljósrit af gömlum bókum. Lesendum er ekki ætlað að lesa þau beint heldur útgáfur þeirra sem hafa verið aðlagaðar að Wikiheimildum. Nafnrýmið Frumrit: er notað til að setja upp frumrit út frá skrám á WC og nafnrýmið Blaðsíða: er notað til að geyma efni blaðsíðna frumrita sem hefur verið skrifað upp og sniðið með wiki-texta.
Frumrit af handahófi
Systurverkefni
Wikipedia
alfræðirit
Wikiorðabók
orðabók
Wikibækur
handbækur
Wikivitnun
tilvitnanir
Wikifréttir
fréttir
Wikiferðir
ferðaleiðarvísar
Wikiháskóli
kennsluefni