Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Draugasögur/Klæðnaður drauga

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

Draugarnir höfðu ólíkan búning, karldraugarnir voru oftast nær í mórauðri peysu með lambhúshettu og hengdu smala, sumir gengu við broddstaf. Kvendraugarnir voru með mórauð skaut með afturbognum króki og oft á rauðum sokkum og sugu fingurnar.