Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Helgisögur/Barnagæla

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Pétur og Páll á Rómi
hjálpi oss guð í dómi,
en sú hin milda mær
marga bæn hjá guði fær
sankti María sé þér holl,
hún er betri en rauðagull,
hvar sem þú reikar um landið
signi þig og svæfi
geymi þín og gæti
sjálfur guð og heilagur andi.