Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Helgisögur/Lúðan

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

Einu sinni gekk sankti María með sjó. Þá kom lúða og skældi sig framan í hana. „Sértu (eða sért æ) svo frýn, kella,“ sagði María, og síðan hefir lúðan bæði augun í sömu kinninni, áður voru þau sitt í hvorri kinn.