Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Ertu einsýn, Borga?

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

Karl átti einsýna kerlingu. Þegar þau höfðu verið saman í 19 ár tók karlinn allt í einu eftir því einu sinni og kallaði upp yfir sig: „Hvort í skrattanum, ertu einsýn, Borga?“