Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Illt til aðdrátta, en ósköp mörgum að skammta
Fara í flakk
Fara í leit
Kerling er sníkt hafði saman mikið af fiskætum og öðrum matvælum um sumarið bað þess um haustið að ef hún sálaðist um veturinn að senda það allt með sér til himnaríkis því ekki mundi matur þar aflögu þar sem bæði væri illt og langt til aðdrátta, en svo ósköp mörgum að skammta.