Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Signingin

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

Kerling ein hafði þá venju að hún signdi allar ærnar sínar jafnótt og þær gengu út um kvíadyrnar, en er hún hafði signt þá er seinast fór mælti hún: „Til andskotans farið þið nú samt allar í dag.“