Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Signingin

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit

Kerling ein hafði þá venju að hún signdi allar ærnar sínar jafnótt og þær gengu út um kvíadyrnar, en er hún hafði signt þá er seinast fór mælti hún: „Til andskotans farið þið nú samt allar í dag.“