Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Varð sér ætíð einhvers ínytja
Fara í flakk
Fara í leit
Maður nokkur sagðist aldrei fara svo út af bæ sínum að hann yrði sér ei einhvers ínytja. Nágrannar hans kváðu það mundi satt vera, því ef ekki legðist annað til þá stæli hann einhverju.