Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðburðasögur/Líkatjörn

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, edited by Jón Árnason
Líkatjörn

Hjá Staðastað er Líkatjörn. Er mælt að einu sinni hafi heil líkfylgd í hana farið ofan um ís og farizt.