Arnbjörg/20

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search

20[breyta]

Módir er þolinmód vid börn, og bídur eptir at þau mentist, frædist og sidist smámsaman. Hún veit, at af börnum verdur ekki fullordinn madur í einnri andrá, heldur dögum, vikum, mánudum og árum saman. Þó ad eitt barn sé námsamara og þægra enn annad, fordast gód módir þá skömm, at hafa olnboga barn, því þegar hún hefir öll þau fædt, ega þau öll jafna skyldu at henni til kjærleika og vorkunnar í brestum þeirra, og helst á óvita aldri.