Arnbjörg/58

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit

58[breyta]

Øll matvæli hyrðir hún, svoat sem hollust megi verða, þegar þau eru mönnum borin. Seigt kjøt sýður hún í súrs, það, sem meyrara er, saltar hún. Það feitasta reykir hún eða vindþurkar, hvert heldur það er af fuglum, land - eður sjódýrum, og lætur íduglega um hyrða, svo ekkert mæti skémdum.