Blaðsíða:Biskupa sögur Bindi 1.pdf/129

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Þessi síða hefur verið villulesin

32

Kristni saga.

BISKUPA SÖGUR.

dóttir þeirra, er átti Þórðr í Vatnsfirði; Þórðr ok Páll voru synir þeirra. Valgerðr hèt önnur dóttir þeirra Hafliða, hana átti Íngimundr prestr Illugasun[1], ok Ornýjar[2], dóttur Þorkels Gellissunar. Illugi var sun þeirra, er druknaði þá er hann flutti …. lím[3] til steinkirkju þeirrar, er hann ætlaði at gera á Breiðabólstað í Vestrhópi.

Rögnvaldr jarl kali var veginn v náttum eptir Maríumessu fyrri, en Ólafr konúngr Tryggvasun barðist á Orminum lánga nesta dag eptir Maríumessu síðari.
  1. líklegt er að það sè þessi „Íngimundr Illugason”, sem annálar telja að sè andaðr 1150.
  2. þannig eptir getgátu, sbr. viðbæti Landnámab. — Ornv, B; Ornu, S, K.
  3. B hefir dálitla eyðu fyrir framan orðið, einsog þar hefði verið eyða eða ólæsilegir stafir í skinnbókinni.