Blaðsíða:Björn Halldórsson - Grasnytjar.pdf/25

Úr Wikiheimild
Þessi síða hefur verið prófarkalesin

10

Þessi urt vex i votlendi og móum, hún hefir boriz her heim i hnausi og torfi enn hefir þá ei lifad, vid þurk i veggium edr þaki, nema til jafnlengdar árs.

V.

Balldurs-brá.

Cotula fætida. Anthemis, Cotula matri-
caria inodora.
Koenigii Synge-
nesia Polygynia superflua.

Dan. Gaase-Urt, Gaase-Dild, Camel-Blomster.
Þydsk. Kroten-Till, Hund-Till.

Þessi urt er her so frióvsöm, at langtum meira ómak þarf til þess at eyda henni, hvar hún er einu sinni innkomin, enn at planta hana hiá ser um sinn. Af því hún er ecki einasta ónytt fódr fyri bú-pening manna, helldr spillir hún líka ödru fódri, bædi at því leiti, hún þornar torvelldlega, og