Blaðsíða:Björn Halldórsson - Grasnytjar.pdf/35

Úr Wikiheimild
Þessi síða hefur verið prófarkalesin

20

hiá þeim brukaðir til skó-sóla og hníf-skafta.

Gamlann birki-børk má brenna á fløtu jarni og kemr þá þar út af nockr olia, sem er góð at bera-á øll eymstr og fárindi.

I Rurlandi giøriz gulr farvi: af birki laufi, sem kallaz alment stutt gelb. Menn taka nytt og smátt birki-lauf, seyða þat i katli einn tíma, bæta þar síðan við nockru alúni og malinni krít, sióda: Þat enn aptr, og láta setia sig. þar eptir hella menn vatninu af, enn þurfa hið þyckva í skugga, og brúka síðan eptir þørfum, sem annan farva.

Russar gjøra við-smiør af birki-berki þeir taka þann ellsta børt, sem þeir kunna at fá, fylla pott af hønum, so allr bórkur-inn standi uppá endann, láta þar yfir hlemm, med gati i midiu, hvølfa þessum potti ofan yfir leir-pønnu, bera mó umkríng so ei leggi nockra gufu út, kynda síðan elld umkríng pottinn, sem nockud lítid skemmiz