Blaðsíða:Björn Halldórsson - Grasnytjar.pdf/76

Úr Wikiheimild
Þessi síða hefur verið prófarkalesin

61

Meria má þessa urt, og leggia vid ho/fudverk, líka vid bruna, og bætir hún hvo/rt tveggia; því hún kælir og temprar ofhita, bæði útvortis og innvortis.

Af fegurd þessarar jurtar er komið máltakið, sem menn brúka, þegar hagr manns gengr saman, og er ei lengr i blóma: hann má muna fífil sin fegri.

XXXVII.

Fim-fingra-jurt.

Comarum palustre, Pentaphyllum sive Qvin-
qvefolium palustre. Icosandria
Polygynia.

Nor. Krage-Foot, Krage-foots-gras.
Dan. Fem-Fingers-Urt
Þydsk. Gänze-Kraut.

Seydi af urtinni er gott gulu-siúkum mönum: þær sömu rætur, gefa raudleitann lit, sem þó er ei fagr.