Blaðsíða:Björn Halldórsson - Grasnytjar.pdf/9

Úr Wikiheimild
Þessi síða hefur verið prófarkalesin

inn, þat sem siálfkrafa vex fyri fótum þeim, því opt má vid því meini i tíma giöra umkostnadar laust, sem sídan verdr ófært, þó læknar se lángt ad sóktir, med dýrustu lækningum; og þar at auki, at sjó-menn mættu þeckia þær maturtir sem villar vaxa hiá þeim, til at bata med matar ædi sitt, þat sem óhöllt er, og siófarendum er full naudsyn þar til; nockrar af þessum urtum hafa fransker og adrir örlögs-menn útlendsker fengid stundum her hiá mer, eda safnad siálfir, til hverrar mid-dags máltídar, á medan þeir hafa legid her inni á firdinum, og kallad ser þat ómissandi til heil-næmis. Margar af þeim má og sallta nidr til vetrar forda, sem her hefir reynt verid, og vel tekiz, med því moti geta þær mest drýgindi giört buandanum, og þar á ofan heilsubót. Enn þó nockrar af þeim kynnu at metaz einar saman fyrir hardinda fædi, og lett-