Þessi síða hefur verið prófarkalesin
13
óánægðir með það, hvernig jeg úthlutaði ölmusunum.
Þykir ykkur jeg vera of smágjöfull?
Ölmusumennirnir
Nei, guð hjálpi okkur.
Biskupinn
- í jafn-blíðum málrómi.
Ykkur er óhætt að koma til mín með allar ykkar áhyggjur. Hreinskilni er dygð.
Fyrsti ölmusumaður
- herðir upp hugann.
Okkur finst einungis, að við, sem komum hjer að staðaldri, sjeum nánara tengdir biskupsstólnum en þeir förumenn, sem rekast hingað stöku sinnum.
- Djarfari.
Fer jeg ekki með sannleika?
Allir ölmusumennirnir
- nema sá blindi og landshorna-flakkarinn.
Jú.
Þriðji ölmusumaður
Herra biskupinn er jafn gjafmildur við alla.
Biskupinn
Hver ykkar er minst þurfandi? Jeg dreg af