Þessi síða hefur verið prófarkalesin
63
Ráðsmaðurinn
Já.
Ólafur
Jeg skal sjá um að þeir verði tilbúnir.
- Fer.
Ráðsmaðurinn
- situr kyr andartak. Dregur út skúffu og tekur upp stóran lykil. Stendur upp, gengur að lágu skríni, sem stendur í horninu milli skatolsins og veggjar, lýtur niður að skríninu, opnar það og lyftir lokinu.
Loftur
- kemur inn, nemur staðar í dyrunum.
Þú gerðir boð eftir mjer.
Ráðsmaðurinn
- lokar skríninu.
Komdu til mín, sonur minn.
Loftur
- gengur til hans.
Ráðsmaðurinn
Settu þig niður.
Loftur
- sest.
Ráðsmaðurinn
Jeg lá andvaka í nótt og hugsaði um þig og