Blaðsíða:Harriet Beecher Stowe - Tómas frændi.djvu/34

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Þessi síða hefur verið staðfest

25

hélt í hönd hans, þar til er hann var steinsofnaður. Fyrir hana var engin hvíld. Það var sem eldur væri í beinum hennar, og hugsunin um, að sér yrði veitt eptirför, knúði hana áfram, og hún leit löngunarfullu augnaráði á hið sollna, ólgandi fljót, sem lá á milli hennar og frelsisins.