Þessi síða hefur verið prófarkalesin
73
„Hverskonar náungi ert þú, sem liggur hjer og jetur grástein“, spurði Ásbjörn. Jú, sláninn var svo gráðugur í kjöt, að hann fjekk aldrei nóg af því, svo hann varð að jeta grjót á milli, og svo bað hann um að fá að sigla