Blaðsíða:Norsk avfintyri b1.pdf/85

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Þessi síða hefur ekki verið villulesin

79

79 beint í andlitið á kónginum, svo það varð alt rautt og blátt af frostbólgu. „Fæ jeg nú kóngsdóttur?" spurði Ásbjörn úr öskustónni. „Já, taktu hana og eigðu hana, og svo geturðu fengið ríkið líka", sagði kóngur, hann þorði nú ekki að neita lengur. Svo var haldið brúðkaup, og mikið um dýrðti og púðurkerlingar sprengdar. Þeir skutu líka úr fall-

Þeir skutu mjer hingað

byssum, og þegar þeir voru að leita að forhlöðum í þær, þá fundu þeir mig, settu mig í eina fallbyssuna með graut á flösku og mjólk í körfu og skutu mjer beint hingað, svo jeg gæti sagt frá því, hvernig þetta gekk til. —