II. Dr. Anton Fridrich Buͤſching’s ſtutt ágrip af Náttúru-Hiſtoríunni, ſnúit á Islendzku af Sra. Gudmundi Þorgrímsſyni (61-123). Agrip þetta er fyrſt byriad í IIru bindini Félags ritanna, og ſvo framhaldit í hinu IIIia og Vta, ſídan hætti útleggiarinn, vegna óuppqvedinna orſaka, at ſenda Félaginu framhaldit, þángat til nú nærſtlidit hauſt, ad hann gaf oß ſtycki þetta, er hliódar um Dýraríkid. Nidrlagit af þeßu væntir Félagit, eptir lofordi útleggiarans, ad geta innfært í XIta bindini rita ſinna.
III. Rit um Sápuſudu, ſkrifad af Sveini Pálsſyni (124-148). Ritlíngrinn um Pottøſku-brennu af ſiáfar þángi, ſem inn er færdr í VIIIda bindini rita þeßara, leiddi rithøfundinn til at ſkrifa fáyrdi þeßi, þókti honum vid yfirleſtr nefnds rits, ſem fátt væri talad um not þau er hafa má af þángøſku; og hefir hann leitaz vid at bæta