Fara í innihald

Blaðsíða:Rit þeß Konúngliga Islenzka Lærdóms-Lista Félags vol. 10 - Tímarit.is.pdf/8

Úr Wikiheimild
Þessi síða hefur verið prófarkalesin
VIII

þann breſt at nockru leiti med þeßari nettu ritgiørd um Sápuſuduna, til hverrar hann meinar at brúka mætti, med allmiklum ábata og litlu umfángi, pottøſku þá, er brennd yrdi af ſiáfar þángi. Ritſmidrinn hefir ſiálfr ſéd umbúníng, tól og adra verkunar adferd í Sápuverkum, bædi í Hialtlandi árit 1787, og hér í ſtadnum, ſafnad þar vid þeim víſindum er hér til útheimtaz, og efar því ei félagit at rit hanns megi leſa og brúka med notum úti á Islandi.

IV. Um Liáa-dengslu, ſkrifad af Hra. Lector Olafi Olafsſyni á Kóngsbergi (149-160). Ar 1786 óſkadi Félagit at fá ſkírſlu um. ”Hverſu heyliáir med betra móti, og minni koſtnadi enn almennt vidgengz, yrdu þynntir og ſkérptir, án þeß at eyda þar nockru, edr eins miklu til af vidarkolum, og vandi er til í Islandi.” Tvennt geck Félaginu til þeßa; fyrſt og fremſt vildi þat koma í veg fyrir, ef møgulegt væri, at

því