Forsíða/Textabrot/3

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Legsteinn Stefáns Ólafssonar

Vínið held eg bezt brent
bæta ólysti,
ef vel er ákent
það ískrar í brysti,
mjaðar staup sé með spent,
svo menn verði ótvistir,
öllum er öl hent,
ef þá dátt þyrstir.

Kæran gaf mér krús á,
kættist hrings álfur,
þar skal enginn af fá,
utan eg sjálfur;
til gleði brún brá,
bikarinn hálfur,
einhverj veitir ásjá,
ef eg verð sem kálfur.

Sjá meira...