Grasnytjar/Bláklucka

Úr Wikiheimild

XII.

Bláklucka.

Campanula rotundifolia, patula.
Polyandria, Polygynia.

Norm. Blaa-Klokke, Blaa-Bieller.
Dan. Smaa-Klokker.
Þydsk. Kleiner wilder Rapunzel.

Blomstur þessarar urtar, gefa bláann lit, med hendi núni; en sodin gefa þau grænann lit. Utanlands er og búinn til grænn málara litr af þessum blómstrum.