Grasnytjar/Fim-fingra-jurt

Úr Wikiheimild

XXXVII.

Fim-fingra-jurt.

Comarum palustre, Pentaphyllum sive Qvin-
qvefolium palustre. Icosandria
Polygynia.

Nor. Krage-Foot, Krage-foots-gras.
Dan. Fem-Fingers-Urt
Þydsk. Gänze-Kraut.

Seydi af urtinni er gott gulu-siúkum mönum: þær sömu rætur, gefa raudleitann lit, sem þó er ei fagr.

Rótin, í ediki marin og vid-lögd læknar ristil, hríng-orma og útslátt, sem etr um sig.

Menn segia þat lækni ridu, ad þvo opt hendur i legi urtar innar, og láta þær þorna aptr, af sialfum ser.