Höfundarspjall:Grímur Thomsen

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit

Tillaga að samkvæmisleik[breyta]

Ef um allt þrýtur í teitum, sem stundum vill verða, mætti leika þetta:

Tilnefnt er brageyra teitinnar.
Þátttakendur fletta upp í ljóðmælum Gríms Thomsens og lesa upp kvæði að eigin vali.
Ef kvæðið eða lesturinn særir tilnefnt brageyra — en það þyrfti helzt að vera nokkurn veginn allsgátt — skal lesari tæma tvöfalt staup af sterkum drykk og láta bókina ganga áfram.
Þessu er haldið áfram unz kvæðasafn Gríms er tæmt eða allir nema brageyrað orðnir örvita.
Hið seinna tekur líklega aðeins klukkustund eða svo og er þá komið að húsráðanda og brageyranu að hringja í leigubíla handa hinum.
Ósanngjarnt má telja að útnefna sama brageyrað tvö samkvæmi í röð.

Io 12. janúar 2006 kl. 20:37 (UTC)Reply[svara]