Höfundur:Jens Benediktsson
Fara í flakk
Fara í leit
←Höfundalisti: J | Jens Steindór Benediktsson (1910–1946) |
Jens var íslenskur guðfræðingur, blaðamaður, þýðandi og rithöfundur. Hann bjó í Reykjavík og var félagi í flokki þjóðernissinna.
Verk[breyta]
Sögur[breyta]
- Vor á nesinu 1941
Fræðibækur[breyta]
- Hvar - Hver - Hvað 1946, ásamt Geir Aðals
Þýðandi[breyta]
- Peter Christen Asbjörnsen og Jörgen Moe, Norsk æfintýri
- Vicki Baum, Sumar og ástir
- Edgar Rice Burroughs, Stríðsherran á Mars