Illt veri jafnan Einari kút

Úr Wikiheimild
Illt veri jafnan Einari kút
höfundur Benedikt Gröndal

Textinn er hér fenginn frá vef héraðsskjalasafns Skagfirðinga og er þar fenginn úr Vísnasafni Sigurjóns Sigtryggssonar sem varðveitt er í safninu. Ort um Ísleif Einarsson etatsráð.

Illt veri jafnan Einari kút,
aldrei það „votum“ mygli,
sem til bölvunar ungaði út
eitruðum brekkusnigli.