Landnámabók/III. hluti

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Landnámabók höfundur óþekktur

Nú hefur upp landnám í Norðlendingafjórðungi, er fjölbyggðastur hefir verið af öllu Íslandi og stærstar sögur hafa görst bæði að fornu og nýju, sem enn mun ritað verða og raun ber á.