Landnámabók/IV. hluti

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Landnámabók höfundur óþekktur

Þessir menn hafa land numið í Austfirðingafjórðungi, er nú munu upp taldir, og fer hvað af hendi norðan til fjórðungamóts frá Langanesi á Sólheimasand, og er það sögn manna, að þessi fjórðungur hafi fyrst albyggður orðið.