Snið:Hrá mynd

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit

Sniðið hrá mynd tekur við titli síðu í blaðsíðunafnrýminu og setur inn skönnun síðunar sem mynd.

Sniðið er notað þar sem þörf er á því að sýna mynd, þegar skönnun af myndinni er til, þegar hrá mynd nægir til þess að sýna myndina og engin betri útgáfa er til.

Notkun[breyta]

{{hrá mynd|Nafn síðunnar}}

Vinsamlegast sleppið nafnrýminu í titli síðunnar. Einnig er hægt að setja nafnið inn sjálfvirkt með kóðanum {{hrá mynd|{{subst:PAGENAME}}}}.