Wikiheimild:Afmæli/október
Jump to navigation
Jump to search
9. október 1696 kom út fyrsta tímaritið sem skrifað var á íslensku, Alþingisbókin, prentuð af Jóni Snorrasyni í Skálholti. Hún fjallaði um atburði á þingi og kom einungis út tvisvar - árin 1696 og 1697. +/-
- 3. október, 1853: Fæddur Stephan G. Stephansson. +/-
- 4. október, 1911: Kennsla hófst við Háskóla Íslands.
- 4. október, 1970: Rauðsokkahreyfingin stofnuð. +/-
- 5. október, 1897: Barnablaðið Æskan hóf göngu sína. +/-
- 6. október, 1826: Fæddur Benedikt Gröndal. +/-
- 8. október, 1846: Fæddur Björn Jónsson ráðherra. +/-
- 9. október, 1696: Fyrsta tölublað Alþingisbókarinnar kom út. +/-
- 11. október, 1651: Látinn Ari Magnússon sýslumaður í Ögri. +/-
- 12. október, 1581: Magnús prúði sýslumaður lét ganga Vopnadóm á Patreksfirði. +/-
- 18. október, 1851: Látinn Brynjólfur Pétursson. +/-
- 20. október, 1728: Hluti af bókasafni Árna Magnússonar brann í stórbruna í Kaupmannahöfn.
- 20. október, 1938: Látinn Þorsteinn Gíslason. +/-
- 21. október, 1819: Látinn séra Jón Þorláksson frá Bægisá. +/-
- 22. október, 1769: Fæddur Jón Espólín. +/-
- 27. október, 1674: Látinn Hallgrímur Pétursson. +/-
- 29. október, 1904: Látinn Arnljótur Ólafsson hagfræðingur. +/-
- 30. október, 1941: Látin Ingibjörg H. Bjarnason skólastjóri. +/-
- 31. október, 1864: Fæddur Einar Benediktsson. +/-