Wikiheimild:Málkassi
Fara í flakk
Fara í leit
Málkassi |
---|
Notendur eftir tungumáli |
Hér getur maður séð hverning nota skal viðbótina Babel á notandasíðunni manns. Viðbótin setur upp málkassa sem er notaður til að sýna hæfni manns í tungumálum og tölvumálum, en einnig er mögulegt að bæta við fleiri kössum sem innihalda skoðanir manns eða staðreyndir um sjálfan mann.
- Byrja skal með forskeytinu {{#babel:. Það táknar byrjun málskipaninnar.
- Næst koma tungumálakóðarnir (t.d. is) og hæfni þín á tungumálinu (frá 0-5 ásamt N fyrir móðurmál).
Viðbótin þekkir alla tungumálakóða. Þú getur fundið þitt tungumál með því að leita í lista yfir tungumálakóða eða gangnabanka yfir tungumálakóða. - Mismunandi tungumálakóðar og hæfni eru aðskilin með pípumerki (|).
- Til þess að bæta við notenda sniði sleppir þú Notandi úr nafni sniðsins. (til dæmis verður Notandi rvk að rvk)
- Eftir að þú hefur sett alla tungumálakóða endar þú málskipunina með tveimur slaufusvigum (}})
- Hæfni
Aðalgrein: w:Wikipedia:Málkassi/Stig
Hæfni | Merking |
---|---|
0 | Þú skilur ekki tungumálið. |
1 | Þú getur skilið tungumálið en getur ekki skrifað á tungumálinu. |
2 | Þú getur skrifað án þess að vera öruggur. |
3 | Þú getur skrifað af öryggi með fáum málfræði og stafsetningavillum. |
4 | Þú getur skrifað um öll efni sem eru ekki of tæknileg. |
5 | Þú hefur atvinnukunnáttu; skilur tæk og ótæka byggingu setninga og skilur bæði bókstaflegt og tæknilegt mál. |
N | Tungumál sem er þitt móðurmál. Þú notar málið hversdagslega og hefur tök á orðatiltækjum. |