Wikiheimild:Stjórnendur/Eldri umsóknir

Úr Wikiheimild

Hér er yfirlit yfir eldri umsóknir um og tilnefningar til stjórnandaréttinda, kosningar og stöðuveitingar. Umfjöllunum er raðað í aldursröð með þær elstu efst efst en þær yngstu neðst á síðunni.

Stefán Ingi[breyta]

  • Ég sæki um að verða möppudýr. (I ask to be made a bureaucrat following support on [1].) My user id is #2 Stefán Ingi 6. jan. 2006 kl. 00:08 (UTC)

Gera alla að möppudýri[breyta]

Það hefur reinst nokkuð vel á iswiki að einfalda stéttaskiptinguna og hafa alla sem möppudýr. Tekið var í sama strengi stuttu seinna á Wikivitnun, og þar hefur hugtakið Stjórnandi alfarið verið lagt niður. Er ekki rökrétt framhald að það sama sé gert á Wikiheimild? Ég sé þetta aðalega sem framför í þá átt að auðvelda nýliðum að skilja verkefnið. Man það vel þegar ég áttaði mig illa á hver munurinn væri á stjórnanda og möppudýri. --Steinninn 14. september 2007 kl. 23:24 (UTC)[svara]

Remove Stefán Ingi from administrator and bureaucrat flags[breyta]

Please pardon me for speaking no Icelandic. This user is inactive after 2008-10-22. Ingi I did remind him or her at the user talk back around 2012-12-18 without any answer, so I suppose that this user has vanished. For your security, I would like to kindly propose removing the long inactive administrator and bureaucrat flags.--Jusjih (spjall) 25. desember 2012 kl. 11:04 (UTC)[svara]

Nominate Stefán Ingi to restore administrator flag[breyta]

Finally getting a response from Stefán Ingi who already lost administrator and bureaucrat flags while inactive for long time, I would like to nominate this user to restore administrator flag. As any stewards may simply do bureaucrats' tasks, I do not yet recommend adding bureaucrats per m:Requests_for_comment/Minimum_voting_requirements#Bureaucrat until you have much more administrators. Best wish.--Jusjih (spjall) 10. janúar 2013 kl. 13:35 (UTC)[svara]

Býð mig fram sem stjórnanda[breyta]

Ég, Bjarki S býð mig fram sem stjórnanda þar sem mér sýnist enginn annar vera virkur og það þarf að vinna í forsíðunni sem ég get ekki án admin-réttinda. --Bjarki S (spjall) 12. janúar 2013 kl. 00:39 (UTC)[svara]