Wikiheimild:Texti dagsins/11. nóvember 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Þórarins þáttur stuttfeldar:

Það barst að eitt sinn er Sigurður konungur gekk frá skytningi og til aftansöngs, voru menn drukknir og kátir, sátu úti fyrir kirkju og lásu aftansönginn. Varð söngurinn ógreiðlegur.

Mælti konungur: „Hvað karla er það er eg sé þar hjá kirkju í feldi nokkurum stuttum?“

Þeir svöruðu, kváðust eigi vita.

Konungur mælti:

Villir hann vísdóm allan.
Veldr því karl í feldinum.

(meira...)

Síðustu dagar: Landnámabók - Ísland - Lítið ágrip um nýja eldsuppkomu...