Wikiheimild:Texti dagsins/12. nóvember 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Úr ljóðinu Sorg eftir Jóhann Sigurjónsson:
Jóreykur lífsins þyrlast til himna,
menn í aktygjum,
vitstola konur í gylltum kerrum.
- Gefið mér salt að eta, svo tungan skorpni í
mínum munni
og minn harmur þagni.

(meira...)

Síðustu dagar: Þórarins þáttur stuttfeldar - Landnámabók - Ísland