Wikiheimild:Texti dagsins/13. nóvember 2007
Jump to navigation
Jump to search
- Úr Snjáfjallavísum eftir Jón lærða:
- Bandagormurinn gleiði,
- þig guðs son burt sneiði,
- lymskur árinn leiði,
- þig límdan á breiði;
- ryð eg þig burt með reiði,
- ríf sundur og meiði;
- belgdur sért með bleyði,
- þig bæði særi og neyði.
(meira...)