Wikiheimild:Texti dagsins/13. október 2007
Jump to navigation
Jump to search
- Lofsöngur eftir Matthías Jochumsson:
- Ó, guð, ó, guð! Vér föllum fram
- og fórnum þér brennandi, brennandi sál,
- guð faðir, vor drottinn frá kyni til kyns,
- og vér kvökum vort helgasta mál.
- Vér kvökum og þökkum í þúsund ár,
- því þú ert vort einasta skjól.
- Vér kvökum og þökkum með titrandi tár,
- því þú tilbjóst vort forlagahjól.
- Íslands þúsund ár
- Íslands þúsund ár
- voru morgunsins húmköldu, hrynjandi tár,
- sem hitna við skínandi sól.
(meira...)