Wikiheimild:Texti dagsins/15. nóvember 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Allir krakkar eftir Sveinbjörn Egilsson:
Allir krakkar, allir krakkar
eru í skessuleik.
Má ég ekki, mamma,
með í leikinn þramma?
Mig langar svo, mig langar svo
að lyfta mér á kreik?

(meira...)

Síðustu dagar: S. Matteus guðspjöll - Snjáfjallavísur hinar síðari - Sorg