Wikiheimild:Texti dagsins/16. nóvember 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Konan sem fór í svartaskólann úr Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri:

Nú leið ekki langur tími þangað til að grá loppa kemur upp á borðið með steinspjöld og stíli. Þau taka við sínu spjaldinu hvört eins og hinir fleiri sem þar sátu allt í kring við borðið. Nú fóru allir að klóra eitthvað hvör á sitt spjald, en vinnumaður skrifaði Jesú nafn á spjaldið sitt.

Undir daginn leggja nú allir spjöldin á borðið og loppan sama kemur og tekur þau öll nema spjald vinnumanns, það lá eftir á borðinu. (meira...)

Síðustu dagar: Allir krakkar - S. Matteus guðspjöll - Snjáfjallavísur hinar síðari