Wikiheimild:Texti dagsins/16. október 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Friðrik áttundi eftir Jón Trausta:

Hann var kallaður Friðrik áttundi af því að hann var áttundi maðurinn, sem skipaður var árlega í fjallgöngunum til þess að ganga í Búrfellsheiðina. Raunar voru aldrei skipaðir nema sjö menn til að smala þann hluta afréttarinnar, en síðan Friðrik komst upp og fór að taka þátt í fjallgöngunum, var honum æfinlega bætt við töluna þar.

Það kom ekki til af góðu, því miður. (meira...)

Síðustu dagar: Ívars þáttur Ingimundarsonar - Sagan af hinum unga konungi á svörtu eyjunum - Lofsöngur