Wikiheimild:Texti dagsins/18. nóvember 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Úr kvæðinu Krummi svaf í klettagjá eftir Jón Thoroddsen eldri:
Allt er frosið úti gor,
ekkert fæst við ströndu mor
svengd er metti mína.
Ef að húsum heim ég fer
heimafrakkur bannar mér
seppi´ úr sorp að tína.

(meira...)

Síðustu dagar: Piltur og stúlka - Konan sem fór í svartaskólann - Allir krakkar