Wikiheimild:Texti dagsins/20. september 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Annar pistill s. Petrus úr Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar:

En þar voru falsspámenn meðal fólksins. Svo munu og einninn meðal yðar verða lygisamir lærendur sem jafnframt innleiða munu háskasamlegar tvídrægnir og afneita Drottni, þeim sem þá hefir endurkeypt, og munu yfir sjálfa sig leiða snöggva glatan. Og margir munu eftirfylgja þeirra munaðlífi, fyrir hverja sannleiksvegurinn mun lastaður verða. Og fyrir ágirnd upploginna orða munu þeir á yður græða, hverra dómsáfelli þegar fyrir löngu mun eigi þrotna og þeirra fyrirdæming sæfir eigi. (meira...)

Síðustu dagar: Bandamanna saga - Við fossinn - Pontus rímur