Wikiheimild:Texti dagsins/22. ágúst 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Úr Þerriblaðsvísum Hannesar Hafstein:
Þurrkutetur, þægðarblað,
þú, sem ástarklessur drekkur.
Ljúft þú unir þér við það,
þurrkutetur, gljúpa blað.
Hverfur þér að hjartastað
hver einn lítill pennaflekkur,
þurrkutetur, þægðarblað,
þú, sem ástarklessur drekkur.

(meira...)

Síðustu dagar: 82. kafli Brennu-Njáls sögu - 1. kafli Ragnars sögu loðbrókar - 43. kafli Landnámabókar