Wikiheimild:Texti dagsins/22. nóvember 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Úr Postulagjörningar skrifaðir af s. Lúkas úr Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar:

En þeir sem þar voru til samans komnir, spurðu hann að og sögðu: Herra, viltu nú á þessum tíma upp rétta Ísraels ríki? En hann sagði til þeirra: Það er eigi yðart að vita stundir eður punkta tímanna, hverja faðirinn setti í sjálfs síns valdi, heldur munu þér öðlast kraft heilags anda, þess er yfir yður mun koma, og þér skuluð mínir vottar verða til Jerúsalem og í öllu Júdea og Samaría og allt til ins yðsta jarðarenda. (meira...)

Síðustu dagar: Brennu-Njáls saga - Ragnars saga loðbrókar - Ólafs saga Tryggvasonar