Wikiheimild:Texti dagsins/23. september 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Gísls þáttur Illugasonar (úr B-gerð Jóns sögu helga):

Þenna tíma sat konungurinn í Þrándheimi. Voru þar þá margir íslenskir menn, Teitur son Ísleifs biskups og mart annað mektugra manna af Íslandi en þá hafði þar orðið ill tíðindi því að einn íslenskur maður er Gils hét hafði drepið einn hirðmann Magnúss konungs er Gjafvaldur hét. En Gísl fyrrnefndan hafði það til þessa verks rekið að hann átti hefna föður síns því að Gjafvaldur hafði vegið Illuga föður hans á Íslandi en Gísl var þann tíma barn að aldri. (meira...)

Síðustu dagar: Brennu-Njáls saga - Jómsvíkinga saga - Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar