Wikiheimild:Texti dagsins/24. nóvember 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Brúardrápa eftir Hannes Hafstein:
Ölfusárbrú.
Vakni von, og kvikni
varmur neisti' í barmi,
vilji, von og elja
vinnu saman inni.
Þá mun hefjast brú til betri tíða,
brú til vonarlanda frónskra lýða,
brú til frelsis, brú til mennta hæða,
brú til mannfélagsins æðstu gæða.

(meira...)

Síðustu dagar: Lausavísur og brot - Postulagjörningar skrifaðir af s. Lúkas - Brennu-Njáls saga