Wikiheimild:Texti dagsins/24. október 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Ríðum fram í Laugaland eftir Benedikt Gröndal:
Ríðum fram í Laugaland.
Lítum fagurt meyjastand.
Kvennaskólans klóta fjöld
klórar sér um vetrarkvöld.
Þar er mál, þar er prjál.
Þar er allt, þar er kalt
Gásasteik og grásleppur
og göfug grúsin valsaður.

(meira...)

Síðustu dagar: Sonatorrek - Halla - Íslands minni