Wikiheimild:Texti dagsins/25. nóvember 2007

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Vopnadómur Magnúsar prúða:

En hvör skutulsveinn skal eiga [alla] harneskju, fyrst spandílar, vopntreyju, brynju, brynkollu, brynglófa, brynhosur, hjálm, stálhúfu, skjöld og sverð, spjót og plátu og buklara, handboga með tveimur tylftum brodda.

Þar fyrir í þennan máta höfum vér nú dæmt með fullu dóms aðkvæði alla skattbændur skylda að kaupa og eiga eina luntabyssu og iii merkur púðurs, þar með einn arngeir og annað lagvopn gilt og gott. (meira...)

Síðustu dagar: Brúardrápa - Lausavísur og brot - Postulagjörningar skrifaðir af s. Lúkas